by admin | mar 26, 2013 | Fréttir
Í dag kemur út ný greining Sjávarklasans sem að þessu sinni reifar þá miklu verðmætaaukningu sem orðið hefur í íslenskum sjávarútvegi þrátt fyrir minnkandi aflaheimildir síðustu áratugi. Í samfélagsumræðu fara oft hátt áhyggjur af síminnkandi aflaheimildum hérlendis....
by admin | mar 25, 2013 | news_home
Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...
by admin | mar 22, 2013 | Öll verkefni
Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...
by admin | mar 15, 2013 | news_home
Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
by admin | mar 13, 2013 | Fréttir
Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...