by admin | maí 3, 2013 | Fréttir
Í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði hefur verið mikil umferð erlendra gesta síðustu vikur, sem allir eiga það sammerkt að vera áhugasamir um íslenskan sjávarútveg og tengdar greinar. Tveir stórir hópar standa uppúr, annar frá Hollandi og hinn frá Nýja-Sjálandi. Á...
by admin | apr 26, 2013 | news_home
Þann 15. og 16. apríl síðastliðinn hittust samstarfsaðilar North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) á vinnufundi í Álasundi í Noregi til að vinna áfram að sameiginlegum verkefnum. NAOCA samanstendur af klösum og stofnunum frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
by admin | apr 20, 2013 | news_home
Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís hlaut sérstaka viðurkenningu samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til aukinnar verðmætasköpunar í íslenskum sjávarútvegi. Viðurkenningin var veitt í Vorboði sem haldið...
by admin | apr 15, 2013 | Fréttir
Föstudaginn 19. apríl kl. 15.30 – 17.30 bjóðum við til vorboðs í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík. Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís tekur þar við sérstakri frumherjaviðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til...
by admin | apr 15, 2013 | Fréttir
Viltu fá fréttir af Sjávarklasanum beint í æð? Við minnum á að hægt er að finna Sjávarklasann á Twitter, Facebook og LinkedIn. For instant news from the Iceland Ocean Cluster, find us on Twitter, Facebook and LinkedIn. ...