Greining Sjávarklasans: Græna fiskiskipið

Greining Sjávarklasans: Græna fiskiskipið

Í nýútkominni Greiningu Sjávarklasans segir frá tækifærum í samstarfi tæknifyrirtækja í hönnun og smíði skipa og skipabúnaðar. Á undanförnum árum hafa íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi þróað ýmsan búnað fyrir skip sem er framúrskarandi og umhverfisvænn. Þekkingu...
Unga fólkið sækir í sjávarútveginn

Unga fólkið sækir í sjávarútveginn

Mikil fjölgun hefur verið í Húsi Sjávarklasans að undanförnu en nýverið réði Íslenski sjávarklasinn til sín 12 sumarstarfsmenn til að sinna ýmsum haftengdum verkefnum sem klasinn fæst við í sumar. Hópurinn er afar fjölbreyttur og með víðtæka reynslu úr námi sínu sem...
Greinar í Fishing News International

Greinar í Fishing News International

Fyrir skömmu heimsótti blaðamaðurinn Quentin Bates Hús Sjávarklasans og tók viðtöl við nokkur fyrirtæki sem hafa aðstetur í húsinu, þar á meðal Íslenska sjávarklasann og Pólar togbúnað. Viðtölin hafa verið birt í tímaritinu Fishing News International sem kom út fyrir...
Greining Sjávarklasans: Velta tæknifyrirtækja vex um 13%

Greining Sjávarklasans: Velta tæknifyrirtækja vex um 13%

Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum á Íslandi nam tæpum 66 milljörðum á árinu 2012 og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. Fyrirtækin sem um ræðir hanna, þróa og framleiða veiðarfæri, kör, umbúðir, vélbúnað eða...