by admin | nóv 4, 2013 | Fréttir
Ný greining sjávarklasans sem kemur út í dag fjallar um tækifæri í skipasmíði og skipaviðgerðum á Íslandi. Vöxtur tæknifyrirtækja í sjávarklasanum hefur verið umtalsverður á síðustu árum eða 10-13% á ári. Athygli vekur að mikill vöxtur er í útflutningi á ýmsum tækjum...
by admin | nóv 1, 2013 | news_home
Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
by admin | okt 25, 2013 | Fréttir
Heildarumsvif sjávarklasans á Íslandi vaxa annað árið í röð og mælast nú 28,4% af landsframleiðslu samkvæmt nýrri rannsókn Íslenska sjávarklasans. Niðurstöður rannsóknarinnar má lesa í skýrslu sem birt er í dag þar sem greint er frá efnahagslegum umsvifum og afkomu...
by admin | okt 18, 2013 | Fréttir
Útgerðin er nýtt íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða fallega hönnun sem skírskotar til íslensks sjávarútvegs og sögu hans. Vörumerki Útgerðarinnar heitir Iceland Ocean Fisheries en nafnið kemur frá Iceland Fisheries sem var bresk-íslensk...
by admin | okt 17, 2013 | Fréttir
Í dag kemur út sameiginleg stefna flutninga- og hafnahóps Sjávarklasans til 2030, en Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók við fyrsta eintaki í dag. 18 fyrirtæki sem öll eru samstarfsaðilar á vettvangi Íslenska sjávarklasans hafa síðastliðið ár unnið að...