Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Klasasamstarf

Klasasamstarf

New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi.  Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd...

Dagur þorsksins

Dagur þorsksins

Hinn 3. október næstkomandi efnir Sjávarklasinn í þriðja sinn til Dags þorsksins. Markmið dagsins er að vekja athygli á þætti þorsksins í efnahagssögu þjóðarinnar og um leið að sýna þann kraft sem er í íslenskum sjávarútvegi og nýsköpunarstarfi sem honum tengist.Hús...

Samstarfsvettvangur

Samstarfsvettvangur

Stjórn samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Sjávarklasans kom saman á Granda mathöll og kynnti sér starfsemina í mathöllinni.  Að því loknu ræddi hópurinn um næstu verkefni klasans sem eru m.a. frekari uppbygging vinnurýma fyrir lítil og stór fyrirtæki á Grandanum,...

Hús sjávarklasans 6 ára

Hús sjávarklasans 6 ára

Það má með sanni segja að í dag sé merkisdagur en núna eru liðin 6 ár frá því að Hús sjávarklasans opnaði dyr sínar.Fyrstir til að koma í húsið voru 3X, ThorIce, Pólar Togbúnaður, Novo Food, Dis og Sjávarútvegsþjónustan og gaman er að segja frá því að einungis tvö...

Alaska sýnir klasanum áhuga

Alaska sýnir klasanum áhuga

Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu.  Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart...