by Clara | maí 30, 2025 | Fréttir, Samstarf
Í síðustu viku var okkur mikill heiður og ánægja að taka á móti hópi gesta víðsvegar að úr Kyrrahafssvæðinu hér á Íslandi. Í sendinefndinni voru fulltrúar frá Pacific Community (SPC) og Parties to the Nauru Agreement (PNA), tveimur áhrifamiklum stofnunum á sviði...