by Guðjón Jónsson | 26 sep 2023 | Fréttir
Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...
by Júlía Helgadóttir | 11 sep 2023 | Fréttir
Við erum afar stolt að segja frá því að hún Halla Jónsdóttir, einn af stofnendum Optitog, hlaut sérstaka viðurkenningu frá Global Women Inventors & Innovators Network (GlobalWIIN) við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. september. Optitog stefnir að því að gjörbylta...