Íslenski sjávarklasinn hefur um árabil unnið að rannsóknum á hráefnanýtingu í fiskveiðum og fiskvinnslu á Norður-Atlantshafi. Markmið rannsóknanna er að stuðla að bættri nýtingu hráefnis og aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi.
Íslenski sjávarklasinn hefur um árabil unnið að rannsóknum á hráefnanýtingu í fiskveiðum og fiskvinnslu á Norður-Atlantshafi. Markmið rannsóknanna er að stuðla að bættri nýtingu hráefnis og aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi.